Gjaldskrárbreytingar

Kæru viðskiptavinir

Þann 1. janúar 2021 mun gjaldskrá Tengis hf. taka breytingum og hækka í tengslum við hækkanir á helstu kostnaðarliðum félagsins. 

Línugjald ljósleiðaraheimtauga/heimilistenginga verður kr. 3.350,- m/vsk.

Einnig er að vænta breytinga á fyrirtækjasamböndum og er markmiðið að bjóða viðskiptavinum upp á aukið en jafnframt skýrara vöruframboð. Nánari upplýsingar munu birtast á www.tengir.isFrekari upplýsingar um gjaldskrá, m.a. vegna fyrirtækjatenginga og vettvangsþjónustu, má finna á heimasíðunni.

Kær kveðja, Tengir hf.

31.12.2020